Nýir og hækkaðir skattar á orku

05. janúar 2010

Virðisaukaskattur í efra þrepi hækkaði úr 24,5% í 25,5% þann 1. janúar 2010.

Frá sama tíma leggst nýr orkuskattur á raforku 12 aurar á hverja kílówattstund.

Nýr skattur er einnig lagður á sölu á heitu vatni, sá skattur nemur 2% af reikningsupphæðinni.

Niðurgreiðslur vegna hitunar íbúðarhúsnæðis eru óbreyttar enn, en stjórnvöld eru nú að skoða mögulega hækkun á þeim.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...