Jens Kristmannsson hættir störfum hjá Orkubúi Vestfjarða.

25. febrúar 2011

Í dag var haldið kveðjusamsæti í tilefni af starfslokum Jens Kristmannssonar.
Jens hóf störf hjá Orkubúinu 2. janúar 1979 og hefur nú látið af störfum eftir liðlega 33 ára starf.Jens voru þökkuð ánægjuleg kynni og farsæl störf hjá Orkubúinu.

Í þakklætis- og kveðjuskyni  afhenti Orkubússtjóri honum vandaða bók að gjöf frá Orkubúinu.

201102-1-1.jpg

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík