Jens Kristmannsson hættir störfum hjá Orkubúi Vestfjarða.

25. febrúar 2011

Í dag var haldið kveðjusamsæti í tilefni af starfslokum Jens Kristmannssonar.
Jens hóf störf hjá Orkubúinu 2. janúar 1979 og hefur nú látið af störfum eftir liðlega 33 ára starf.Jens voru þökkuð ánægjuleg kynni og farsæl störf hjá Orkubúinu.

Í þakklætis- og kveðjuskyni  afhenti Orkubússtjóri honum vandaða bók að gjöf frá Orkubúinu.

201102-1-1.jpg

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...