Jens Kristmannsson hættir störfum hjá Orkubúi Vestfjarða.

25. febrúar 2011

Í dag var haldið kveðjusamsæti í tilefni af starfslokum Jens Kristmannssonar.
Jens hóf störf hjá Orkubúinu 2. janúar 1979 og hefur nú látið af störfum eftir liðlega 33 ára starf.Jens voru þökkuð ánægjuleg kynni og farsæl störf hjá Orkubúinu.

Í þakklætis- og kveðjuskyni  afhenti Orkubússtjóri honum vandaða bók að gjöf frá Orkubúinu.

201102-1-1.jpg

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...