Tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð

01. mars 2011

 Í dag voru tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 

 
Bjóðandi
kr.
% af áætlun
1
Vestfirskir Verktakar ehf
        67.250.222 kr.
85,46
2
Geirnaglinn ehf
        77.411.100 kr.
98,37
 
Kostnaðaráætlun
        78.690.590 kr.
100,00
3
FP.mót ehf
        94.923.850 kr.
120,63
4
GÓK húsasmíði ehf
        99.668.000 kr.
126,66
5
Spýtan ehf
      117.777.777 kr.
149,67
 

Eftir að tilboð hafa verið yfirfarin verður gengið til samninga við lægstbjóðanda, en verklok eru áfangaskipt og uppsteypa skal vera langt komin fyrir 1. júlí 2011, þannig að niðursetning vatnshverfils geti hafist.   Verkinu skal vera að fullu lokið fyrir 1. október 2011.

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025

17. febrúar 2025

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025