Tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð

01. mars 2011

 Í dag voru tilboð í stækkun stöðvarhúss Mjólkárvirkjunar opnuð.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 

 
Bjóðandi
kr.
% af áætlun
1
Vestfirskir Verktakar ehf
        67.250.222 kr.
85,46
2
Geirnaglinn ehf
        77.411.100 kr.
98,37
 
Kostnaðaráætlun
        78.690.590 kr.
100,00
3
FP.mót ehf
        94.923.850 kr.
120,63
4
GÓK húsasmíði ehf
        99.668.000 kr.
126,66
5
Spýtan ehf
      117.777.777 kr.
149,67
 

Eftir að tilboð hafa verið yfirfarin verður gengið til samninga við lægstbjóðanda, en verklok eru áfangaskipt og uppsteypa skal vera langt komin fyrir 1. júlí 2011, þannig að niðursetning vatnshverfils geti hafist.   Verkinu skal vera að fullu lokið fyrir 1. október 2011.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...