Verðskrá fyrir raforku

01. júlí 2011

Verðskrá OV fyrir raforkusölu hækkar um 2,8% frá og með 1. júlí 2011.
Þetta gildir um alla liði verðskrárinnar nema ótryggða orku.

Þessi hækkun verðskrár er nauðsynleg til þess að mæta hækkun á heildsölugjaldskrá Landsvirkjunar um 2,8% frá 1. júlí.

Þrátt fyrir þessa hækkun verður Orkubú Vestfjarða áfram með eitt lægsta auglýsta raforkuverð á landinu.

Verðskrá OV fyrir raforkusölu má finna hér.

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.