Þessa dagana standa yfir prófanir á nýrri vél í Mjólkárvirkjun. Af þeim sökum má búast við rafmagnstruflunum á Vestfjörðum aðfaranótt föstudagsins 23. september.
Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.
Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2021.