Búið að finna bilun á Breiðadalslínu 1

31. desember 2012

Búið er að finna bilun á Breiðadalslínu 1 sem er aðal flutningslínan fyrir norðanverða Vestfirði. Bilunin er þar sem línan liggur yfir fjall milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Mjög slæmt veður er á fjallinu og er vinnuflokkurinn sem var við bilanaleit á heimleið til að hafa tilbúin verkfæri og varahluti. Gert verður við bilunina um leið og veður leyfir.

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...