Búið að finna bilun á Breiðadalslínu 1

31. desember 2012

Búið er að finna bilun á Breiðadalslínu 1 sem er aðal flutningslínan fyrir norðanverða Vestfirði. Bilunin er þar sem línan liggur yfir fjall milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Mjög slæmt veður er á fjallinu og er vinnuflokkurinn sem var við bilanaleit á heimleið til að hafa tilbúin verkfæri og varahluti. Gert verður við bilunina um leið og veður leyfir.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...