Þakkir til Björgunarfélagsins

30. desember 2012

Orkubúið vill þakka Björgunafélaginu fyrir veitta aðstoð síðustu sólarhringa. Félagar í Björgunarfélaginu hafa hjálpað til við að koma viðgerðarmönnum milli staða, flytja birgðir ofl. Einnig hefur kvennadeild Björgunarfélagsins á Ísafirði fært vélakeyrslumönnum sem staðið hafa vakt tímunum saman veislukost af bestu gerð.

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.