Þakkir til Björgunarfélagsins

30. desember 2012

Orkubúið vill þakka Björgunafélaginu fyrir veitta aðstoð síðustu sólarhringa. Félagar í Björgunarfélaginu hafa hjálpað til við að koma viðgerðarmönnum milli staða, flytja birgðir ofl. Einnig hefur kvennadeild Björgunarfélagsins á Ísafirði fært vélakeyrslumönnum sem staðið hafa vakt tímunum saman veislukost af bestu gerð.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...