Niðurstöður prófunar Frumherja á raforkumæli

21. febrúar 2013

Komnar eru niðurstöður prófunar Frumherja á mæli nr. 14466946 sem var á veitu nr 4580, Svarthamar Súðavík.
Gerðar voru tvær prófanir:

Niðurstaða 1,   mældur með notkun á öllum fösum.


Niðurstaða 2, mældur með notkun á fösun 1 og 3 og engri notkun á fasa 2 (eins og mælir var þegar hann var í notkun á Svarthamri).

Báðar niðurstöður þær sömu „í lagi"

Þessi mælir fer nú á lager og bíður uppsetningar og er með löggildingu til ársins 2021 (8+2013).

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...