Niðurstöður prófunar Frumherja á raforkumæli

21. febrúar 2013

Komnar eru niðurstöður prófunar Frumherja á mæli nr. 14466946 sem var á veitu nr 4580, Svarthamar Súðavík.
Gerðar voru tvær prófanir:

Niðurstaða 1,   mældur með notkun á öllum fösum.


Niðurstaða 2, mældur með notkun á fösun 1 og 3 og engri notkun á fasa 2 (eins og mælir var þegar hann var í notkun á Svarthamri).

Báðar niðurstöður þær sömu „í lagi"

Þessi mælir fer nú á lager og bíður uppsetningar og er með löggildingu til ársins 2021 (8+2013).

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...