Störf laus til umsóknar

18. febrúar 2013

Þrjú störf eru laus til umsóknar hjá Orkubúinu, umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Talent ráðninga www.talent.is . Umsjón með ráðningum hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum lind@talent.is .
Laus störf eru:
Rafvirki /rafveituvirki á Eftirlitsdeild.
Verkefnisstjóri gæðamála á Eftirlitsdeild.
Skrifstofustarf á Fjármálasviði.

201302-3-1.jpg

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.