Störf laus til umsóknar

18. febrúar 2013

Þrjú störf eru laus til umsóknar hjá Orkubúinu, umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Talent ráðninga www.talent.is . Umsjón með ráðningum hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum lind@talent.is .
Laus störf eru:
Rafvirki /rafveituvirki á Eftirlitsdeild.
Verkefnisstjóri gæðamála á Eftirlitsdeild.
Skrifstofustarf á Fjármálasviði.

201302-3-1.jpg

19. október 2023

Bleikur föstudagur

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

22. ágúst 2023

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. júní 2023

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.