Störf laus til umsóknar

18. febrúar 2013

Þrjú störf eru laus til umsóknar hjá Orkubúinu, umsóknarfrestur er til 27. febrúar. Hægt er að sækja um störfin á heimasíðu Talent ráðninga www.talent.is . Umsjón með ráðningum hefur Lind Einarsdóttir hjá Talent ráðningum lind@talent.is .
Laus störf eru:
Rafvirki /rafveituvirki á Eftirlitsdeild.
Verkefnisstjóri gæðamála á Eftirlitsdeild.
Skrifstofustarf á Fjármálasviði.

201302-3-1.jpg

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...