Ipad spjaldtölva afhent í leik um Mínar síður Orkubúsins

23. desember 2013

Fyrr í dag fór fram afhending á Ipad spjaldtölvu í leik um Mínar síður Orkubúsins. Verðlaunin hlaut Guðmundur Geir Einarsson.

Með þessum leik kynnti Orkubúið nýja þjónustu við viðskiptavini sína, Mínar síður, sem stuðlar að rafrænum viðskiptum framtíðarinnar og eflir upplýsingagjöf fyrirtækisins til viðskiptavina.

Um Mínar síður Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða býður öllum viðskiptavinum sínum aðgang að vefsvæði, Mínar síður, þar sem m.a. er hægt  að skoða  orkureikninga, orkunotkun, panta yfirlit í tölvupósti og skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar. 

201312-1-1.jpg

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...