Ipad spjaldtölva afhent í leik um Mínar síður Orkubúsins

23. desember 2013

Fyrr í dag fór fram afhending á Ipad spjaldtölvu í leik um Mínar síður Orkubúsins. Verðlaunin hlaut Guðmundur Geir Einarsson.

Með þessum leik kynnti Orkubúið nýja þjónustu við viðskiptavini sína, Mínar síður, sem stuðlar að rafrænum viðskiptum framtíðarinnar og eflir upplýsingagjöf fyrirtækisins til viðskiptavina.

Um Mínar síður Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða býður öllum viðskiptavinum sínum aðgang að vefsvæði, Mínar síður, þar sem m.a. er hægt  að skoða  orkureikninga, orkunotkun, panta yfirlit í tölvupósti og skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar. 

201312-1-1.jpg

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík