Ipad spjaldtölva afhent í leik um Mínar síður Orkubúsins

23. desember 2013

Fyrr í dag fór fram afhending á Ipad spjaldtölvu í leik um Mínar síður Orkubúsins. Verðlaunin hlaut Guðmundur Geir Einarsson.

Með þessum leik kynnti Orkubúið nýja þjónustu við viðskiptavini sína, Mínar síður, sem stuðlar að rafrænum viðskiptum framtíðarinnar og eflir upplýsingagjöf fyrirtækisins til viðskiptavina.

Um Mínar síður Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða býður öllum viðskiptavinum sínum aðgang að vefsvæði, Mínar síður, þar sem m.a. er hægt  að skoða  orkureikninga, orkunotkun, panta yfirlit í tölvupósti og skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar. 

201312-1-1.jpg

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.