Fyrsti útdráttur í leik um Mínar síður Orkubúsins

03. desember 2013

Í gær, 2. desember, voru dregnir út þrír virkir notendur að Mínum síðum, sem hljóta í verðlaun nýjustu bók Ragnars Axelssonar ljósmyndara, Fjallaland.

Kristín Þorsteinsdóttir, margfaldur verðlaunahafi í sundi, kom í heimsókn í Orkubúið og sá um að draga út hina heppnu.

Verðlaunahafar eru:

  • Sigurður Freyr Kristinsson
  • Hrafn Snorrason
  • Arctic Oddi ehf.

Haft verður samband við hina heppnu um afhendingu verðlaunanna.

Þann 20. desember n.k. verður síðan dreginn út einn virkur notandi, sem hlýtur Ipad spjaldtölvu í verðlaun.

Um Mínar síður Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða býður öllum viðskiptavinum sínum aðgang að vefsvæði, Mínar síður, þar sem m.a. er hægt  að skoða  orkureikninga, orkunotkun, panta yfirlit í tölvupósti og skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar.  

201312-5-1.jpg

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...