Fyrsti útdráttur í leik um Mínar síður Orkubúsins

03. desember 2013

Í gær, 2. desember, voru dregnir út þrír virkir notendur að Mínum síðum, sem hljóta í verðlaun nýjustu bók Ragnars Axelssonar ljósmyndara, Fjallaland.

Kristín Þorsteinsdóttir, margfaldur verðlaunahafi í sundi, kom í heimsókn í Orkubúið og sá um að draga út hina heppnu.

Verðlaunahafar eru:

  • Sigurður Freyr Kristinsson
  • Hrafn Snorrason
  • Arctic Oddi ehf.

Haft verður samband við hina heppnu um afhendingu verðlaunanna.

Þann 20. desember n.k. verður síðan dreginn út einn virkur notandi, sem hlýtur Ipad spjaldtölvu í verðlaun.

Um Mínar síður Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða býður öllum viðskiptavinum sínum aðgang að vefsvæði, Mínar síður, þar sem m.a. er hægt  að skoða  orkureikninga, orkunotkun, panta yfirlit í tölvupósti og skoða ýmsar gagnlegar upplýsingar.  

201312-5-1.jpg

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...