Myndband af vinnuflokk Orkubúsins að störfum slær í gegn

13. janúar 2014

Síðastliðinn fimmtudag, 9. Janúar, fór vinnuflokkur Orkubúsins á Ísafirði til viðgerða á Súðavíkurlínu. Þeir notuðu tækifærið og tóku upp mjög áhugaverð og skemmtileg myndbönd. Stytt og samsett útgáfa af myndböndunum var sett inn á Facebook síðu Orkubúsins síðastliðinn föstudag og má segja að myndbandið hafi slegið rækilega í gegn. Á aðeins tveim dögum höfðu rúmlega 18 þúsund Facebook notendur séð myndbandið og hundruð notenda hefur deilt eða líkað við myndbandið. 

Myndbandið sýnir nýja hlið á þeim erfiðu störfum og aðstæðum sem bíða vinnuflokka Orkubúsins yfir vetrarmánuðina. Einnig má sjá fegurð vestfirskra fjalla á fallegum vetrardögum.

 
22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...