Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2018

25. febrúar 2019

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

Formleg afhending styrkjanna fer fram í húsnæði OV að Stakkanesi á Ísafirði, Skeiði Hólmavík og Eyrargötu Patreksfirði á morgun, 26. febrúar.

Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna.

Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar styrkveitingunni og þiggi kaffiveitingar.

Mynd frá afhendingu samfélagsstyrkja fyrir árið 2017.

20180302_111920.jpg

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...