Tilkynning vegna prentunar og útsendingu reikninga

21. október 2014

Í gær uppgötvaðist að prentun og útsending á reikningum með eindaga 23. október hafði misfarist. Enn er ekki ljóst af hverju þetta gerðist.

Til að leysa málið verða þessir reikningar endursendir í prentun og munu berast orkunotendum fljótlega. Jafnframt verður eindaga breytt úr 23. október í 31. október.

Orkubúið biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið viðskiptavinum.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...