Tilkynning vegna prentunar og útsendingu reikninga

21. október 2014

Í gær uppgötvaðist að prentun og útsending á reikningum með eindaga 23. október hafði misfarist. Enn er ekki ljóst af hverju þetta gerðist.

Til að leysa málið verða þessir reikningar endursendir í prentun og munu berast orkunotendum fljótlega. Jafnframt verður eindaga breytt úr 23. október í 31. október.

Orkubúið biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið viðskiptavinum.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...