Tilkynning vegna prentunar og útsendingu reikninga

21. október 2014

Í gær uppgötvaðist að prentun og útsending á reikningum með eindaga 23. október hafði misfarist. Enn er ekki ljóst af hverju þetta gerðist.

Til að leysa málið verða þessir reikningar endursendir í prentun og munu berast orkunotendum fljótlega. Jafnframt verður eindaga breytt úr 23. október í 31. október.

Orkubúið biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið viðskiptavinum.

08. janúar 2026

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2026

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...