Pappírslaus viðskipti

07. október 2014

Orkubúið hvetur viðskiptavini sína til að sleppa því að fá senda orkureikninga og greiðsluseðla á pappír.

Viðskiptavinir geta skoðað alla orkureikninga á Mínum síðum.

Nægjanlegt er að senda tölvupóst á orkubu@ov.is eða hringja í síma 450 3200 og óska eftir að sleppa pappír.

Fyrirtæki geta skráð sig í rafræn viðskipti og fengið orkureikninga gegnum skeytamiðlara.

Verndum umhverfið og minnkum pappírsnotkun.

201410-2-1.jpg

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...