Pappírslaus viðskipti

07. október 2014

Orkubúið hvetur viðskiptavini sína til að sleppa því að fá senda orkureikninga og greiðsluseðla á pappír.

Viðskiptavinir geta skoðað alla orkureikninga á Mínum síðum.

Nægjanlegt er að senda tölvupóst á orkubu@ov.is eða hringja í síma 450 3200 og óska eftir að sleppa pappír.

Fyrirtæki geta skráð sig í rafræn viðskipti og fengið orkureikninga gegnum skeytamiðlara.

Verndum umhverfið og minnkum pappírsnotkun.

201410-2-1.jpg

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...