Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetinu sem tengir saman nokkrar stöðvar. Prófanir síðustu viku gengu vonum framar og er nýja stöðin tilbúin til notkunar.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...