Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetinu sem tengir saman nokkrar stöðvar. Prófanir síðustu viku gengu vonum framar og er nýja stöðin tilbúin til notkunar.
Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.