Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetinu sem tengir saman nokkrar stöðvar. Prófanir síðustu viku gengu vonum framar og er nýja stöðin tilbúin til notkunar.
Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...
Auglýst er eftir flokkstjóra til að hafa umsjón með sumarvinnuflokki sem hefur starfsstöð...
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2021.