Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetinu sem tengir saman nokkrar stöðvar. Prófanir síðustu viku gengu vonum framar og er nýja stöðin tilbúin til notkunar.
Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...
Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...