Landsnet hefur nú gefið út að ekki séu fyrirhugaðar frekari prófanir á virkni nýju varaaflsstöðvarinnar í Bolungarvík og snjallnetinu sem tengir saman nokkrar stöðvar. Prófanir síðustu viku gengu vonum framar og er nýja stöðin tilbúin til notkunar.
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...
2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík