Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orkubúsins um Bestu jólamyndina

30. desember 2014

201412-1-1.jpg

Val dómnefndar eftir vandlega yfirferð var þessi fallega jólamynd tekin af Þórdísi Björt Sigþórsdóttur og hlýtur hún í verðlaun iPhone 6 snjallsíma.

Dómnefnd taldi myndina vera glaðlega, skýra og jólalega. Fjöldi mynda komu til greina en þetta var endanleg niðurstaða dómnefndar.

Orkubúið þakkar öllum þeim sem tóku þátt í ljósmyndasamkeppninni.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...