Úrslit í ljósmyndasamkeppni Orkubúsins um Bestu jólamyndina

30. desember 2014

201412-1-1.jpg

Val dómnefndar eftir vandlega yfirferð var þessi fallega jólamynd tekin af Þórdísi Björt Sigþórsdóttur og hlýtur hún í verðlaun iPhone 6 snjallsíma.

Dómnefnd taldi myndina vera glaðlega, skýra og jólalega. Fjöldi mynda komu til greina en þetta var endanleg niðurstaða dómnefndar.

Orkubúið þakkar öllum þeim sem tóku þátt í ljósmyndasamkeppninni.

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík