Niðurgreiðslur til húshitunar á veitusvæði O.V. hækka

23. janúar 2015

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar á veitusvæði O.V. hækkar frá og með 1. janúar 2015.

Niðurgreiðsla vegna dreifingar á raforku til húshitunar hækkar þannig:

Þéttbýli var 3,40 kr./kWst. verður 3,61 kr./kWst.

Dreifbýli var 4,61 kr./kWst. verður 4,95 kr./kWst.

Kyntar hitaveitur var 2,70 kr./kWst. verður 2,90 kr./kWst.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...