Niðurgreiðslur til húshitunar á veitusvæði O.V. hækka

23. janúar 2015

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar á veitusvæði O.V. hækkar frá og með 1. janúar 2015.

Niðurgreiðsla vegna dreifingar á raforku til húshitunar hækkar þannig:

Þéttbýli var 3,40 kr./kWst. verður 3,61 kr./kWst.

Dreifbýli var 4,61 kr./kWst. verður 4,95 kr./kWst.

Kyntar hitaveitur var 2,70 kr./kWst. verður 2,90 kr./kWst.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...