Orkubúið vinnur að innleiðingu á evrópskum staðli fyrir rafræna reikninga

26. nóvember 2019

Orkubú Vestfjarða ásamt nokkrum sveitarfélögum og stofnunum tekur þátt í samstarfsverkefninu ICELAND-INV18 undir forystu Unimaze sem styrkt er af Evrópusambandinu. Í verkefninu verður innleiddur nýr evrópskur staðall fyrir rafræna reikninga, en sveitarfélög og aðrir opinberir aðilar eiga að vera búin að taka upp staðalinn 18. apríl 2020.

Upptaka á staðlinum mun leiða til verulegrar sparnaðar fyrir fyrirtæki, en sparnaðurinn felst í lækkun kostnaðar við prentun, póstburðargjöld og auk tímasparnaðar.

#ICELANDINV18, #eInvoicing, #EN16931, #CEFTelecom, #ConnectingEurope

Nánar um verkefnið

Heimasíða INEA

logo_ICELAND-INV18_No_Background.png

is_horizontal_cef_logo.png

Innihald þessarar greinar er alfarið á ábyrgð Orkubú Vestfjarða ohf. og endurspeglar ekki endilega skoðanir Evrópusambandsins.

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík