Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf er komin á netið.
Ársskýrslan er nú eingöngu gefin út á rafrænu formi á netinu. Viðskiptavinir sem og allir landsmenn eru hvattir til að kynna sér ársskýrsluna.
Skoða Ársskýrslu 2014
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...