Ársskýrsla Orkubús Vestfjarða ohf er komin á netið.
Ársskýrslan er nú eingöngu gefin út á rafrænu formi á netinu. Viðskiptavinir sem og allir landsmenn eru hvattir til að kynna sér ársskýrsluna.
Skoða Ársskýrslu 2014
Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...
Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...