Ársfundur O.V.

06. maí 2015

Ársfundur O.V. verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 17:00, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Hann er öllum opinn og eru viðskiptavinir Orkubúsins sem og áhugafólk um orkumál hvatt til að mæta. Flutt verða áhugaverð erindi og fyrirspurnum fundargesta svarað.

Dagskrá fundarins:

  • Viðar Helgason, stjórnarformaður O.V. flytur ávarp.
  • Kristján Haraldsson, orkubústjóri greinir frá helstu þáttum í rekstri fyrirtækisins.
  • Sölvi R. Sólbergsson, framkvæmdastjóri orkusviðs O.V. ræðir um vindorku á Vestfjörðum.
  • Stefán Freyr Baldursson, verkfræðingur á veitusviði OV fjallar um „Snjallnetið“.

  
Í lok fundar verður boðið upp á léttar veitingar.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...