Breyting á verðskrá fyrir dreifingu og sölu á raforku

13. janúar 2020

Verðskrá Orkubús Vestfjarða fyrir dreifikostnað á raforku hækkaði um áramótin um 2,5% bæði í þéttbýli og dreifbýli.

Einnig hækkaði verðskrá fyrir sölu á raforku um 2,5%.

Hækkunin, er í samræmi við markmið lífskjarasamninganna og er tilkomin vegna hækkunar á kostnaði Orkubúsins.

Þjónustugjöld hækka einnig um 2,5 % frá sama tíma.

Orkubú Vestfjarða ohf.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...