Í tilefni 100 ára kosningarafmæli kvenna

19. júní 2015

 Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna þann 19. júní n.k. hefur Ríkisstjórn Íslands hvatt vinnuveitendur til að gefa starfsmönnum frí frá hádegi þann dag. Af því tilefni hefur Orkubú Vestfjarða ákveðið að starfsstöðvar fyrirtækisins verði lokaðar frá kl. 12:00 og starfsmönnum gefið frí.  Nauðsynlegri bakvaktaþjónustu verður viðhaldið á vegum fyrirtækisins.

201506-1-1.jpg

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...