Mælaskipti í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Patreksfirði og Tálknafirði

27. október 2015

Fram að áramótum mun starfsfólk Orkubúsins og verktakar á þess vegum standa í stórræðum við að skipta út eldri orkumælum í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Patreksfirði og á Tálknafirði. Mælaskiptin eru framkvæmd í samráði við viðskiptavini til að óþægindi fyrir þá verði sem minnst.

Það er ósk Orkubúsins að vel sé tekið á móti mælasetjurum og þeim veitt gott aðgengi til að athafna sig.

Vinsamlegast hafðu samband við Orkubúið ef þú vilt nánari upplýsingar eða vilt koma á framfæri athugasemd vegna mælaskipta.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...