Mælaskipti í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Patreksfirði og Tálknafirði

27. október 2015

Fram að áramótum mun starfsfólk Orkubúsins og verktakar á þess vegum standa í stórræðum við að skipta út eldri orkumælum í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Patreksfirði og á Tálknafirði. Mælaskiptin eru framkvæmd í samráði við viðskiptavini til að óþægindi fyrir þá verði sem minnst.

Það er ósk Orkubúsins að vel sé tekið á móti mælasetjurum og þeim veitt gott aðgengi til að athafna sig.

Vinsamlegast hafðu samband við Orkubúið ef þú vilt nánari upplýsingar eða vilt koma á framfæri athugasemd vegna mælaskipta.

22. janúar 2025

Skipta virkjanir og staðsetning þeirra máli?

Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...