Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins og er það Eygerður Ósk Tómasdóttir sem hlýtur Þórsmörk vetrarúlpu frá 66° Norður. Óskum við henni kærlega til hamingju um leið og við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...