Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins og er það Eygerður Ósk Tómasdóttir sem hlýtur Þórsmörk vetrarúlpu frá 66° Norður. Óskum við henni kærlega til hamingju um leið og við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.
Virkjun vatnsafls og jarðhita á Íslandi hefur skilað Íslandi óumdeildu forskoti í orkuskiptum yfir...
Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.
Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...