Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins og er það Eygerður Ósk Tómasdóttir sem hlýtur Þórsmörk vetrarúlpu frá 66° Norður. Óskum við henni kærlega til hamingju um leið og við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.
2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík
Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...
Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...