Búið er að draga út heppinn álitsgjafa á facebook síðu Orkubúsins og er það Eygerður Ósk Tómasdóttir sem hlýtur Þórsmörk vetrarúlpu frá 66° Norður. Óskum við henni kærlega til hamingju um leið og við þökkum öllum þeim sem tóku þátt.
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum...
Mörg áhersluverkefni hafa verið sett af stað í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu til...
Orkubú Vestfjarða ohf. óskar eftir tilboðum í lagningu jarðstrengja...