Orkubú Vestfjarða hættir að senda reikninga á pappír.

25. febrúar 2020

Frá og með mars n.k. mun Orkubúið hætta að senda út reikninga á pappír, nema um það verði sérstaklega beðið.

Hafið samband í síma 450-3211 eða orkubu@ov.is til að fá áfram reikninga á pappírsformi.

Við minnum á að upplýsingar um orkureikninga, álestra, notkun og fleira er að finna á ,,mínum síðum" á heimasíðu okkar.

Heimsæktu https://minarsidur.ov.is/ og kynntu þér möguleikana.

Reikningarnir munu vera áfram aðgengilegir í netbönkum.

Virðingarfyllst, Orkubú Vestfjarða.

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.