Orkubú Vestfjarða hættir að senda reikninga á pappír.

25. febrúar 2020

Frá og með mars n.k. mun Orkubúið hætta að senda út reikninga á pappír, nema um það verði sérstaklega beðið.

Hafið samband í síma 450-3211 eða orkubu@ov.is til að fá áfram reikninga á pappírsformi.

Við minnum á að upplýsingar um orkureikninga, álestra, notkun og fleira er að finna á ,,mínum síðum" á heimasíðu okkar.

Heimsæktu https://minarsidur.ov.is/ og kynntu þér möguleikana.

Reikningarnir munu vera áfram aðgengilegir í netbönkum.

Virðingarfyllst, Orkubú Vestfjarða.

22. ágúst 2023

Um raforkumál á Vestfjörðum

Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús...

23. júní 2023

Ný kynslóð af raforkumælum í Bolungarvík

Árið 2005 hóf Orkubúið innleiðingu á snjallmælum fyrst veitna.

07. júní 2023

Íbúafundur um Kvíslatunguvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði

Sveitarstjórn Strandabyggðar boðar til íbúafundur í félagsheimilinu á Hólmavík kl. 18.00, þ...