Nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar

25. maí 2016

Orkubú Vestfjarða hefur tekið í notkun nýtt símanúmer fyrir bilanatilkynningar á öllum starfssvæðum. Nýja  númerið er 450 3200.

Þegar hringt er í nýja númerið velur viðskiptavinur 1 af 5 valkostum eftir staðsetningu:

  1. Ísafjarðarbær og Súðavík – Rafveita
  2. Ísafjarðarbær  - Hitaveita
  3. Bolungarvík - Rafveita og hitaveita
  4. Patreksfjörður , Bíldudalur, Tálknafjörður
  5. Hólmavík, Drangsnes, Borðeyri, Ísafjarðardjúp og Reykhólar

Orkubúið heldur úti bilanavakt á öllum starfssvæðum allan sólarhringinn. Einnig er hægt að hafa samband við þjónustuborð á opnunartíma skrifstofu Orkubúsins frá kl. 08:00-12:00 og 13:00-16:00 í síma 450 3211 eða í tölvupósti, á facebook eða á vefsíðu Orkubúsins.

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...