Höldum saman gleðileg jól

20. desember 2016

Senn líður að jólum og áramótum og mikilvægt að huga vel að jólaljósum, skreytingum og rafmagnsöryggi til að við getum öll haldið saman gleðileg jól.

Mannvirkjastofnun gaf nýlega út leiðbeiningar um jólaljós og rafmagnsöryggi. Orkubú Vestfjarða ráðleggur viðskiptavinum sínum og  landsmönnum öllum að kynna sér vel þessar leiðbeiningar.

201612-2-1.jpg

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...