Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2016 verða afhentir á morgun

24. janúar 2017

Alls bárust 82 umsóknir og að þessu sinni verða veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 3.425.000 kr.

Formleg afhending styrkjanna fer fram í húsnæði OV að Stakkanesi á Ísafirði, Skeiði Hólmavík og Eyrargötu Patreksfirði á morgun, 25. janúar kl. 16:00.

Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar styrkveitingunni og þiggi kaffiveitingar.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...