Opnir kynningarfundir á Hólmavík og Patreksfirði

22. maí 2017

Orkubú Vestfjarða verður með opna kynningarfundi á Hólmavík og Patreksfirði í tengslum við ársfund OV, sem haldinn var 16. maí sl.

- Opinn fundur á Hólmavík verður á Café Riis mánudaginn 29. maí kl. 12:00. 

- Opinn fundur á Patreksfirði verður á Fosshótel Vestfirðir þriðjudaginn 30. maí kl. 12:00.
Fundirnir eru öllum opnir og verður fundargestum boðið upp á súpu og kaffi á staðnum.

Viðskiptavinir, sveitarstjórnarmenn og annað áhugafólk um orkumál er hvatt til að mæta á fundinn.

201705-2-1.jpg
Frá opnum ársfundi á Ísafirði

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...