Gjaldskrárhækkun hitaveitu um 2,5 til 7%

01. júní 2017

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur, bæði rafkyntar hitaveitur og jarðvarmaveitur.  Hækkanirnar taka gildi frá og með deginum í dag 1. júní.

Hækkunin nemur 7% á alla taxta hitaveitunnar að undanskildum taxta fyrir rúmmetragjald hitaveitu á Reykhólum sem hækkar um 2,5%.

Verðskrá hitaveitunnar hefur verið óbreytt frá 1. september 2015. 

Rétt er að taka fram að hækkunin hefur ekki áhrif á notendur sem eru með beina rafhitun.

Orkubú Vestfjarða

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...