Gjaldskrárhækkun hitaveitu um 2,5 til 7%

01. júní 2017

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest breytingar á gjaldskrá Orkubús Vestfjarða fyrir hitaveitur, bæði rafkyntar hitaveitur og jarðvarmaveitur.  Hækkanirnar taka gildi frá og með deginum í dag 1. júní.

Hækkunin nemur 7% á alla taxta hitaveitunnar að undanskildum taxta fyrir rúmmetragjald hitaveitu á Reykhólum sem hækkar um 2,5%.

Verðskrá hitaveitunnar hefur verið óbreytt frá 1. september 2015. 

Rétt er að taka fram að hækkunin hefur ekki áhrif á notendur sem eru með beina rafhitun.

Orkubú Vestfjarða

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...