Sumarstörf í boði 2022

31. mars 2022

Auglýst er eftir flokkstjóra til að hafa umsjón með sumarvinnuflokki sem hefur starfsstöð á Ísafirði.  Einnig er auglýst eftir ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.

Vakin er sérstök athygli á því að auglýst er eftir ungu fólki til sumarstarfa í vinnuflokka sem hafa starfsstöðvar á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík.

 Ef þú hefur áhuga sæktu um hér.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

30. september 2024

Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...