Orkubú Vestfjarða styður Skjaldaborgarhátíðina

11. maí 2022

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda og Orkubú Vestfjarða endurnýjuðu á dögunum langtímasaming um stuðning Orkubúsins við hátíðina en Orkubúið hefur verið einn helsti bakhjarl hátíðarinnar frá árinu 2018. Stjórn Skjaldborgar þakkar stuðning Orkubúsins við hátíðina og um leið menningarlíf Vestfjarða en hátíðin er með stærri og rótgrónari viðburðum á Vestfjörðum.

Skjaldborg hlaut viðurkenninguna Fyrirmyndarverkefni Sóknaráætlunar Vestfjarða 2021 og Eyrarrósina árið 2020 fyrir framlag sitt til menningar á landsbyggðinni.

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda verði haldin á Patreksfirði, hvítasunnuhelgina 3.-6. júní.

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025

17. febrúar 2025

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025