Þrjár nýjar hleðslustöðvar

28. nóvember 2022

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Stöðin á Reykjanesi er 150 kW. hraðhleðslustöð með eitt CCS tengi og eitt CHAdeMO tengi.

Stöðvarnar á Hvítanesi eru 22 kW. AC stöðvar.

MicrosoftTeams-image (1).png

Mynd 1 : Hraðhleðslustöð á Reykjanesi

MicrosoftTeams-image.png

Mynd 2 : 22 kW. AC stöð á Hvítanesi

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...