Þrjár nýjar hleðslustöðvar

28. nóvember 2022

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Stöðin á Reykjanesi er 150 kW. hraðhleðslustöð með eitt CCS tengi og eitt CHAdeMO tengi.

Stöðvarnar á Hvítanesi eru 22 kW. AC stöðvar.

MicrosoftTeams-image (1).png

Mynd 1 : Hraðhleðslustöð á Reykjanesi

MicrosoftTeams-image.png

Mynd 2 : 22 kW. AC stöð á Hvítanesi

18. mars 2025

Starf svæðisstjóra á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða leitar að starfsmanni til að stýra öflugum vinnuflokki sem er með höfuðstöðvar...

17. febrúar 2025

Sumarstörf í boði 2025

Sumarstörf í boði 2025

17. febrúar 2025

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða 2025

Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2025