Þrjár nýjar hleðslustöðvar

28. nóvember 2022

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Stöðin á Reykjanesi er 150 kW. hraðhleðslustöð með eitt CCS tengi og eitt CHAdeMO tengi.

Stöðvarnar á Hvítanesi eru 22 kW. AC stöðvar.

MicrosoftTeams-image (1).png

Mynd 1 : Hraðhleðslustöð á Reykjanesi

MicrosoftTeams-image.png

Mynd 2 : 22 kW. AC stöð á Hvítanesi

13. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2023

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða hækkar frá og með 1. janúar 2023.

30. desember 2022

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti

Orkubú Vestfjarða selur hlut sinn í Landsneti.  Fréttatilkynning frá Fjármála-...

01. desember 2022

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja ?

Orkuskiptin kalla á vangaveltur um hvort þörf sé á nýjum virkjunum.  Ef útrýma á jarðefnaeldsneyti...