Sumarstörf í boði 2023

24. febrúar 2023

Auglýst er eftir flokkstjóra til að hafa umsjón með sumarvinnuflokki sem hefur starfsstöð á Ísafirði.  Einnig er auglýst eftir ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.

Vakin er sérstök athygli á því að auglýst er eftir ungu fólki til sumarstarfa í vinnuflokka sem hafa starfsstöðvar á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík.

 Ef þú hefur áhuga sæktu um hér.

02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...