Sumarstörf í boði 2023

24. febrúar 2023

Auglýst er eftir flokkstjóra til að hafa umsjón með sumarvinnuflokki sem hefur starfsstöð á Ísafirði.  Einnig er auglýst eftir ungu fólki til starfa hjá Orkubúinu í sumar.

Vakin er sérstök athygli á því að auglýst er eftir ungu fólki til sumarstarfa í vinnuflokka sem hafa starfsstöðvar á Ísafirði, Patreksfirði og á Hólmavík.

 Ef þú hefur áhuga sæktu um hér.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...