Bleikur föstudagur

19. október 2023

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

Í ár, líkt og árið í fyrra, ákvað Orkubú Vestfjarða að styrkja Krabbameinsfélagið Sigurvon um upphæð sem samsvarar andvirði einnar bleikrar slaufu fyrir hvern starfsmann fyrirtækisins.  Sigurvon veitir fólki búsett á Vestfjörðum í krabbameinsmeðferð og fjölskyldum þeirra stuðning í gegnum baráttu þeirra og vill Orkubúið styðja þetta góða málefni í okkar heimahéraði.

Við lýsum Orkubúið upp með bleikum ljósum og klæðumst bleiku á morgun.

04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...