Bleikur föstudagur

19. október 2023

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

Í ár, líkt og árið í fyrra, ákvað Orkubú Vestfjarða að styrkja Krabbameinsfélagið Sigurvon um upphæð sem samsvarar andvirði einnar bleikrar slaufu fyrir hvern starfsmann fyrirtækisins.  Sigurvon veitir fólki búsett á Vestfjörðum í krabbameinsmeðferð og fjölskyldum þeirra stuðning í gegnum baráttu þeirra og vill Orkubúið styðja þetta góða málefni í okkar heimahéraði.

Við lýsum Orkubúið upp með bleikum ljósum og klæðumst bleiku á morgun.

30. janúar 2026

OV: flytur sig um set á Patreksfirði

Orkubú Vestfjarða og Vélsmiðjan Logi á Pateksfirði hafa samið um skipti á fasteignum.

08. janúar 2026

Gjaldskrá Orkubús Vestfjarða 1. janúar 2026

Gjaldskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu á rafmagni og hitaveitu hækka frá og með 1. janúar...

16. október 2025

Lokað fyrir umferð á Skógarbraut vegna vinnu við hitaveitulögn

Lokað verður fyrir umferð um Skógarbraut á Ísafirði í dag og á morgun, 16. og 17. október.