Bleikur föstudagur

19. október 2023

Á morgun er bleikur föstudagur - átaksverkefni tileinkað baráttu gegn krabbameini.

Í ár, líkt og árið í fyrra, ákvað Orkubú Vestfjarða að styrkja Krabbameinsfélagið Sigurvon um upphæð sem samsvarar andvirði einnar bleikrar slaufu fyrir hvern starfsmann fyrirtækisins.  Sigurvon veitir fólki búsett á Vestfjörðum í krabbameinsmeðferð og fjölskyldum þeirra stuðning í gegnum baráttu þeirra og vill Orkubúið styðja þetta góða málefni í okkar heimahéraði.

Við lýsum Orkubúið upp með bleikum ljósum og klæðumst bleiku á morgun.

09. janúar 2025

Breytingar á verðskrá Orkubús Vestfjarða 1. Janúar 2025

Verðskrár Orkubús Vestfjarða taka eftirfarandi breytingum frá og með 1. Janúar 2025.

20. desember 2024

500þ. króna styrkur til Björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska...

20. desember 2024

20 km jarðstrengur til Súðavíkur

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Halldór Halldórsson, forstjóri Íslenska...