Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

30. september 2024

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús Vestfjarða í félagsheimilinu á Hólmavík þann 3. október frá 17-19.

Fjallað verður um niðurstöður umhverfismats Kvíslatunguvirkjunar sem er 9,9 MW vatnsaflsvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði.  Jafnframt verða kynnt drög að deiliskipulagstillögu virkjunarsvæðisins.

Málsgögn má nálgast í Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar:

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

15. maí 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði föstudaginn 16. maí...

25. apríl 2025

70 samfélagsstyrkjum úthlutað í ár

Í dag, föstudaginn 25.apríl úthlutaði Orkubú Vestfjarða samfélagsstyrkjum 2025, en í ár bárust yfir...

02. apríl 2025

Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði – sótt um virkjunarleyfi

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða þ. 26 mars var tekin formleg ákvörðun um að sótt verði...