Íbúafundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

30. september 2024

Vegna vinnu við umhverfismat Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús Vestfjarða í félagsheimilinu á Hólmavík þann 3. október frá 17-19.

Fjallað verður um niðurstöður umhverfismats Kvíslatunguvirkjunar sem er 9,9 MW vatnsaflsvirkjun í Selárdal í Steingrímsfirði.  Jafnframt verða kynnt drög að deiliskipulagstillögu virkjunarsvæðisins.

Málsgögn má nálgast í Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar:

Boðið verður upp á kaffiveitingar.

04. október 2024

Vel sóttur kynningarfundur vegna Kvíslatunguvirkjunar

Opinn kynningarfundur á vegum Orkubúsins vegna umhverfismatsskýrslu Kvíslatunguvirkjunar var...

09. september 2024

Tímamótasamningur um sölu á forgangsorku

Elías Jónatansson, forstjóri Orkubús Vestfjarða og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar,...

18. júní 2024

Leyfum okkur að vera bjartsýn !

Jarðhitaleit í Tungudal á Ísafirði miðar ágætlega þessar vikurnar.