Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2025

15. maí 2025

Dagskrá
Illugi Gunnarsson, stjórnarformaður


Inngangur
Elías Jónatansson, orkubússtjóri Kynning ársreiknings og starfseminnar
Halldór V. Magnússon, framkvæmdastjóri veitusviðs
Jarðstrengur til Súðavíkur
Sölvi R. Sólbergsson, framkvæmdastjóri orkusviðs Kvíslatunguvirkjun


Fundargestum verður boðið upp á kaffi og súpu á staðnum. Hvetjum alla til þess að mæta og hlusta á fróðleg erindi um framþróun í samfélaginu hér á Vestfjörðum.
Áætlað er að fundurinn standi til kl. 13:30

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...

03. júlí 2025

Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í viðbyggingu á Ísafirði og nýbyggingu í Súðavík

2025-04 – Viðbygging Skeiði 7, Ísafirði og ný spennistöð Langeyri, Súðavík