Rafmagnsleysi Ísafirði

30. maí 2018
30.5.2018 kl. 14:19 Á miðnætti í kvöld 30. maí verður rafmagn tekið af svæði í kringum og neðan við Kyndistöðina á Ísafirði. Rafmagnsleysið mun aðeins vara í skamma stund á hluta svæðisins. En önnur hús og fyrirtæki munu verða straumlaus fram eftir nóttu. Engin truflun verður á afhendingu hita frá Kyndistöð. Ástæða þessa er að verið er að skipta ùt rofum í deilistöð.
04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...