Skipulagt rof: Bíldudalur
12. júní 2018
13.6.2018 kl.06:00. Skipulagt rof: Bíldudalur. Rafmagnslaust verður á eftirtöldum stöðum:Dalbraut 1-8. Tjarnarbraut og Langahlíð.Frekari ástæður eða upplýsingar: Vinna í spennistöð. Rafmagnlaust verður í um 2 klst.
Biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem af þessu skapast.