Straumleysi í Hrútafirði og Bitru
04. júlí 2018
4.7.2018 kl. 15:32
Straumlaust verður í Hrútafirði og Bitrufirði frá Borðeyri að Hvítuhlíð frá kl.00:00 6. júlí framundir morgun vegna vinnu í tengivirki í Hrútatungu. Einnig má búast við truflun og eða spennuleysi á og að Borðeyri um nóttina.