Straumleysi Tálknafirði
20. ágúst 2018
20.8.2018 kl. 10:16 Vegna tengivinnu í Aðveitustöðinni á Keldeyri Tálknafirði verður rafmagnslaust dagana 21.08.2018 milli kl 06:00 og 08:00 og 23.08.2018 frá kl 00:00 og fram eftir nóttu. Engin orkuafhending verður í þessi tvö skipti.