Barðaströndin
24. október 2018
Ný bilun.
Eftir að hleypt var á Barðarstrandarstrenginn aftur og talið var að allir notendur væru komnir með rafmagn, barst tilkynning um rafmagnsleysi fyrir innan Brjánslæk. Loftlínan frá Brjánslæk að Auðshaugi er biluð. Leitarflokkur er að störfum. 24.10.2018 kl. 5:22