Barðaströndin

24. október 2018
Ný bilun. Eftir að hleypt var á Barðarstrandarstrenginn aftur og talið var að allir notendur væru komnir með rafmagn, barst tilkynning um rafmagnsleysi fyrir innan Brjánslæk. Loftlínan frá Brjánslæk að Auðshaugi er biluð. Leitarflokkur er að störfum. 24.10.2018 kl. 5:22
02. júní 2023

Úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2023

Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað samfélagsstyrkjum 2023.

30. maí 2023

Hagnaður af rekstri Orkubúsins

Orkubú Vestfjarða skilaði 196 millj. króna hagnaði á árinu 2022 í samanburði við 329 millj...

22. maí 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða 2023

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða verður haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn...