Barðaströndin

24. október 2018
Ný bilun. Eftir að hleypt var á Barðarstrandarstrenginn aftur og talið var að allir notendur væru komnir með rafmagn, barst tilkynning um rafmagnsleysi fyrir innan Brjánslæk. Loftlínan frá Brjánslæk að Auðshaugi er biluð. Leitarflokkur er að störfum. 24.10.2018 kl. 5:22
04. september 2025

Viðvörun – Fölsuð QR kóðamerking á hleðslustöðvum !

Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...

29. ágúst 2025

Afkastamælingar borholu á Patreksfirði lofa góðu

Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.

22. ágúst 2025

Jákvætt skref í jarðhitaleit á Patreksfirði

Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...