Bilun er á Rauðasandslínu og þarf að taka línuna út við Hnjót og verður rafmagnslaust frá Hnjóti og sunnan megin í Patreksfirði að Láganúpi. Gert er ráð fyrir að taka línuna út um kl. 14:15 og verður hún straumlaus fram á kl. 18:00 en hugsanlega tekur viðgerðin styttri tíma.