Rafmagnsleysi í Bolungarvík
04. desember 2018
4.12.2018 kl. 14:11 Á miðnætti i kvöld verður rafmagn tekið af hluta byggðarinnar í Bolungarvík. Rafmagnslaust verður á svæði innan ár og neðan Þuríðarbrautar. straumleysið mun vara í u.þ.b. 5 klukkustundir. Verið er að tengja nýja spennistöð við fiskvinnslu Jakobs Valgeirs.