Straumleysi: Ísafjörður
05. desember 2018
Búast má við stuttu straumleysi í neðra Holtahverfi, Engidal og Arnardal milli klukkan 00:00 og 01:00 fimmtudaginn 6. desember vegna prófana á búnaði í Fossárvirkjun. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu verða.