Stutt rafmagnsleysi í Álftafirði
06. desember 2018
Rafmagn fór af öllum Álftafirði kl. 23:47. Rafmagn komst aftur á kl. 23:50. Orsök rafmagnsleysisins er óþekkt þegar þetta er ritað en verið er að vinna við prófanir á búnaði í Engidal og er vararafstöð keyrð í Súðavík á meðan.