Rafmagn komið á: Sunnanverðir Vestfirðir
31. desember 2018
Viðgerð lokið á Rauðsandslínu.
Klukkan 15.36 var viðgerð lokið og búið að hleypa á línuna aftur. Allir notendur eiga að vera komnir með rafmagn.
Vinnuflokkurinn heldur nú heim á leið og óskar öllum gleðilegs nýs árs og biður ykkur öll að fara varlega um áramótin.
31.12.2018 kl.15:47. Rafmagn komið á: Sunnanverðir Vestfirðir. Útsláttur Rauðasandslínu.