Patreksfjörður, rafmagnstruflun verður í stutta stund í Sigtúni 49 til 55 vegna tengivinnu milli kl. 11:20 og 11:40. Allir notendur þar eiga að vera komnir með rafmagn aftur í síðasta lagi kl. 11:40.
Við viljum vara við því að óprúttnir aðilar hafa komið fyrir fölsuðum QR kóðum á nokkrum...
Óhætt er að segja að niðurstöður jarðhitaleitar á Patreksfirði hafi farið fram úr væntingum.
Undanfarnar vikur hefur Orkubú Vestfjarða staðið fyrir borun á þremur rannsóknarholum og nýrri...