Vegna tengivinnu á Barðaströnd verður rafmagn tekið af fyrir innan Krossholt um klukkan 13:30 og verða allir notendur þar fyrir innan straumlausir á meðan. Rafmagn verður komið aftur á um 16:30 í síðasta lagi.
Alls bárust 78 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 53 styrkir samtals að fjárhæð kr. 5.000.000.
Orkubú Vestfjarða hefur samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður um sölu á 5,98% eignarhlut...
Orkubú Vestfjarða auglýsir eftir umsóknum um samfélagsstyrki 2021.